Opskrifter og madplaner

Maria
Blaðlaukssúpa



Ég veit vel að það ætti frekar að vera Munda sem skrifar þessa uppskrift þar sem hún hefur aðallega eldað hana. Ég átti bara til helling af blaðlauk úr garðinum sem mér fannst tilvalið að nýta í þessa súpu með góðu heimabökuðu brauði.

Blaðlaukurinn er búinn að vera úti í garði í allan vetu. Hann þolir það allveg. Þið sjáið hann er af allri stærð og gerð þegar maður ræktar hann sjálfur




















Maria  
Stollen
 Eins og amma gerði það, ekkert marsípan og þetta er miklumeira brauð en kakka. Gróft og með allskonar i og mikið af því.

750 gr hveiti
6 tsk ger
Sykur
Smjörliki
Mjólk
150 gr sukkade
200 gr rusinur
150 gr möndlur hakkadar
3 msk romm

Maria  
Key Límónu baka

225 g af smjöri
1 egg
100g sykur
250 g hveiti

3 límónur
12 eggjarauður
150g sykur
flórsykur ofan á til skrauts ekki spara
125 g límónusafi
150 g smjör
1 vanilustöng

Fletið út deigið í 3 mm þunnt lag og setið í formið (28 cm eða minna)bakið fyrst bökubotnin við 170 C með bökunarpappír ofan á deiginu og 200g kíkertur eða hrisgjón ofan á papírnu í 15 mín. Takið út úr ofninum og takið bökunarpappír af og það sem er ofan á burtu. Setjið bökuna inn í ofninn aftur og bakið í 15 mín. í viðbót eða þangað til að bakan er orðin brún gyllt. Kælið bökuna.
Búið svo til límónukremsfyllinguna. Rífið börk af 3 límónum. Blandið saman límónusafanum ,sykrinum, vanillukornunum,eggjarauðum og berki í pott og hitið að suðu. Þeytið stanslaust í á meðan. Kælið kremið niður í 40 C og blandið bræddu (ekki of heitu, líka 40 C heitu) smjörinu í lítilli bunu. Þeytið vel. Hellið kreminu á bökuna og setið í kæli svo það stífni. Skreytið með límónuberi, maríustakki og flórsykri.
Það má líka setja mares ofan á kökuna eða vanilju ís með.
 







Maria   
Súkkulaði morgunfrúar veislukaka
   

  2-3 súkkulaðikökkur

  1 margens botn

15 marengs toppar
20 morgunfrýr helst missmunadi á litinn
Súkkulaði krem
smartíes , gullur og appelsínugulur til skreytingar.



1. Hitið ofnin i 180 C



Maria   
 Hörpuskel með pestó 

    Góður forréttur, en er líka hægt að hafa sem aðalrétt ef uppskriftin er margfölduð upp.          Er upprunnalega úr Gestgjafanum en nú aðlögum að mínum smekk

    6-10 hörpuskeljar

    Grænt eða rautt pestó eða bæði

    1 rauð paprikka

    Smá rifinn ostur

 


1. Hitið ofnin i 180 C

2. Skerið paprikuna í nógu stóra bita svo að hörpuskelin getur komist fyrir ofan í.

3. Setið ½ tsk af pestó á hvern paprikubát niður í eldföstu móti og hörpuskelina ofan á og svo smá af osti efst

4. Bakið í ofninum í 15-20 mín.

 

Munda

Nýr silungur með gulrótum, steinselju og sitrónusósu

Mín eigin uppskrift sem ég ”improfiseredi” eitt vorið þegar Per kom heim med nýjan sjóbirting úr sjónum við sumarhúsið. Þessu þurfti auðvitaðað fagna. Hreinsið fiskinn með því að skera hann frá gotrauf og að tálknunum, hreinsið innyflinn úr fiskinum. Skolið fiskinn vel.·

 Einn urriði (amk 1kg)
· 4-6 gulrætur í þunnum skífum
· gott búnt af ferskri steinsselju
· 1 msk smjör
· salt og pipar
Sítrónusósa
· Hýði(med fínu rifjárni) og safi af 1 lífrænni sítrónu
· ½ltr. Rjómi 18 eda 38% Best með feita rjómanum auðvitað
· fiskikraftur
· maizena mjöl

Silungur:
Setjið gulrætur og steinselju inn í magann á fiskinum, setjið á álpappír, kryddið med salt og pipar og setjið smjörklípu með. Pakkið vel inn. Setjið inn í ofn, við 180 C og bakið í svona 30 mínútur.

Sósa:
Hitið rjómann upp að suðu, settu einn fiskikraftstening, helminginn af safanum og hýðið út í. Þykkjið með maizena og smakkið til með salt, pipar og sítrónusafa. Það má einnig nota safa frá fiskinum til að bragðbæta.

Nýjar soðnar kartöflur passa geðveikt vel við


Munda
Fiskur med bruschetta fyrir 2

200 g af þorski
200 g urriði


3 tómatar
1 lítill rauðlaukur
1 hvítlauksgeiri
2 msk ólífuolía
2 tsk balsamiko
Rifin ostur
Parmasan

Hitið ofninn 200¤C. Tómatar, laukur skorin gróft og hakkað í lítilli matreiðsluvél, olíu og balsamiko og búid til bruschetta. Fiskurinn settur i eldfast mót, skvett olíu, salt og pipar, bruschetta helt yfir og ostur síðast. Sett inn í ofn og bakad í 25 mínútur. Gott med hrísgrjónum og það gott að drekka ítalst (þunnt) rauðvín.
  •  

Ingen kommentarer:

Send en kommentar